50 atkvæði gefa eina milljón dollara

"Ef svona 50 manns kjósa mig vinn ég þetta örugglega?, segir fyrirsætan. Ég fékk einu sinni 50 atkvæði í kosningu í Ungmennafélaginu en ég fékk ekki eina milljón dollara. Ætli þeir peningar séu í lottóinu núna? Tímarnir hafa náttúrulega breyst. Og mennirnir með, eða hvað?
mbl.is Ásdís Rán gæti unnið tugi milljóna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Jón Arnarson

,,Þarna fer fram val á ´The million dollar woman´ og er leitað að réttu stelpunni sem er bæði falleg og gáfuð."

Ok, vissulega getur hún sjálfsagt talist falleg...........en heyrst hafa áhöld um gáfnafar stúlkunnar.  "All in the eye of the beholder" býst ég við.

Ívar Jón Arnarson, 29.2.2008 kl. 10:58

2 Smámynd: Bergrún Íris Sævarsdóttir

ef 50 manns kjósa hana þá vinnur hún kosningu mánaðarins og kemst áfram í raunveruleikaþáttin þar sem hún á kost á að vinna milljo´n dollara.

Bergrún Íris Sævarsdóttir, 29.2.2008 kl. 17:33

3 Smámynd: Púkinn

tja, ef hún fær þjóðina til að kjása sig, þá er það nú nokkuð klárt...

Púkinn, 29.2.2008 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband