Heim til mömmu

Allir fara þeir heim til mömmu, ef illa gengur. Fyrst fá þeir bankann gefins(nánast) og nú vilja þeir aftur heim til mömmu. Hótel mamma hefur aldrei brugðist. Þar eru bestu steikurnar. Og þar sleppa menn við að vaska upp. Og skúra gólf og taka til. Mamma sér um það.
mbl.is Landsbankamenn ræddu við Geir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kreppumaður

Foreldrar mínir seldu húsið sitt og minnkuðu við sig einmitt útaf reyting af margfráskildum börnum sem vildu komast inn í þægindin.  Ég held meira að segja að þau hafi fengið sér leyninúmer á símann og skipt um nöfn til þess að koma í veg fyrir það að þetta pakk sem eru börnin þeirra kæmust aftur heim.

Kreppumaður, 30.9.2008 kl. 12:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband