Heimska og sérhagsmunahyggja

Jahá! Fyrst er eytt milljónum í markaðssetningu á íslenskum vörum í Bandaríkjunum og svo koma Framsóknaríhöldin Einar K. Guðfinnsson og Steingrímur J. Sigfússon og þurka út allt það markaðsstarf með einu pennastriki!! Já það verður ekki af íslenskum ráðamönnum skafin heimskan og sérhagsmunahyggjan.
mbl.is Hætta að kynna íslenskar vörur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Pétur Pétursson

Hver er sérhagsmunahyggjan í því að vilja útvega fólki vinnu? Hver er sérhagsmunahyggjan í því að láta ekki valta yfir sig og láta aðrar þjóðir segja okkur hvaða náttúruauðlindir við megum nýta eða nýta ekki? Á einhverjum tímapunkti verðum við að standa gegn þessari foráttu heimsku hvalarómantíkurbulli. Bandaríkjamenn eru sjálfir stærsta hvalveiðiþjóð í heimi. Eigum við sem þjóð að láta Ameríkana valta yfir okkur á sama tíma og þeir sjálfir veiða hval?

Jóhann Pétur Pétursson, 21.3.2009 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband