Eru fjárhagsvandræði Morgunblaðsins farin að bitna all illilega á fréttum blaðsins?

Hvers konar blaðamenn eru á vakt á mbl þessa dagana? Heimskulegar fyrirsagnir tröllríða ekki við einteyming, dag eftir dag. Hvers konar kröfur eru gerðar til blaðamanna Morgunblaðsins í dag? Þær geta ekki verið miklar. Er kannski búið að að reka hæfasta fólkið vegna þess að það þarf að borga því mannsæmandi laun? Ég botna ekkert í ritstjórn sem viðhefur svona vinnubrögð. Hreint ekki neitt.
mbl.is Þjóðhátíðarstemming í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Já það er helst að manni detti í hug verkfall..

hilmar jónsson, 30.7.2009 kl. 20:28

2 Smámynd: Þorri Almennings Forni Loftski

Hnignunin á sér nokkra sögu en nú keyrir um þverbak.

Þorri Almennings Forni Loftski, 30.7.2009 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband