Þögn forsætisráðherra

Hér er því fjálglega lýst af hirðfólki ríkisstjórnarflokkana, að ekki skorti nú á vilja íslenskra ráðamanna til að tala við erlenda fréttamenn. En það sem sker loftið er, að forsætisráðherra virðist ekki veita viðtöl. Eðlilegast væri að forsætisráðherra væri í forystu hvað þetta varðar. Þögn Jóhönnu er farin að verða vandræðaleg. Hvers vegna er hann svona tregur að veita erlendum fjölmiðlum viðtöl? Getur einhver svarað því?
mbl.is Fóru ekki tómhentir heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Bara svona upptekin í vinnunni sinni! Vinna meira, blaðra minna!

Björn Birgisson, 16.9.2009 kl. 11:40

2 identicon

Þeir þreytast ekki húskarlar ríkisstjórnarinnar að dást af meintum vinnudugnaði Heilagrar Jóhönnu og Steingríms J.

 Er ekki samt tími til kominn að benda þeim á að það er mun vænlegra til árangurs að þau hætti að moka úr sínum skurði ofaní til hins?

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 16.9.2009 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband