"Kuffélagið"

Já það fer fækkandi í sveitum landsins. Ég gleymi aldrei hvernig kaupfélagið fór með föður minn og fleiri forðum daga. Launin voru nánast öll í formi úttektar í "kuffélaginu", vörur með fullri álagningu og ágóðinn beina leið í hítina til Reykjavíkur. Sveiattann. Framsóknarflokkurinn er tímaskekkja og ótrúlegt hversu mikil völd hann hefur haft á síðustu öld og í byrjun þessarar. Auðvitað eru SÍS peningarnir ennþá á fullu í hagkerfinu og ótrúlegt hvernig þessi risaeðla hefur komið sér fyrir þar. Aftur sveiattann.
mbl.is Sögulegt lágmark Framsóknarflokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Bergur,

Ertu að gera útaf við síðasta Framsóknarmanninn.

Ég nánast ólst upp í KUFFélaginu, en pabbi var Alþýðuflokksmaður.

Mér þótti vínberin góð beint úr TUNNUNNI.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 2.2.2008 kl. 05:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband