Bulldólgar samtímans

Bulldólgar skulu þeir heita. Þeir bulla eitthvað út í bláinn með dólgslegum hætti í von um auðfenginn gróða sjálfum sér til handa. Bulldólgur er nýyrði eftir því sem ég best veit þó iðja bulldólga sé ævagömul og vona ég að þið veitið þessu nýyrði brautargengi því bulldólgar eru þeir. (Brautargengi hefur ekkert með gengi gjaldmiðla að gera).
mbl.is Vildi gera Ísland gjaldþrota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sjálfur er ég bulldólgur, en hef hingað til ekkert grætt á því. Stundum er ég bara gjörsamlega úti í blámanum, og þetta veiztu, Bergur minn. En hingað er alltaf jafngott að koma og bulla svolítið.

Gummi Benzen (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband