Kominn heim að fósturjarðar sinnar strönd og hlíðum

Þetta er örugglega ísbjörn. Nú getum við verið alveg viss. Hann sést á göngu við BJARNARFELL við BJARNARVÖTN. Hreyfir sig þunglamalega enda kominn heim og mamma er búin að gefa honum nóg að éta, feginn að hafa endurheimt týnda soninn, sem hvarf út í hinn stóra heim fyrir margt löngu en fann loksins klakabrot til að ferja sig heim að fósturjarðar sinnar strönd og hlíðum. Íslenska þjóðin fagnar endurkomunni og samfagnar fjölskyldunni allri.
mbl.is Hvítabjörn á Skaga?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórarinn M Friðgeirsson

Hef grun um að þetta hafi verið rolluskjáta eða jafnvel belja á vappi en mikið hlýtur honum Sævari bónda að vera létt ef draumur hans um þriðja Bjössa er að rætast

kv. Tótinn

Þórarinn M Friðgeirsson, 23.6.2008 kl. 12:18

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Við bíðum spenntir.

Bergur Thorberg, 23.6.2008 kl. 12:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband