Heimskulegt, ómannúðlegt, hrokakennt, skammarlegt

Mér þykir það ekki skrýtið að ítalska lögreglan hafi verið hissa þegar henni var afhentur þessi "stórhættulegi glæpamaður". Ég veit eiginlega ekki hvaða orð á að nota yfir þessa embættisfærslu. Hún er a.m.k. heimskuleg, ómannúðleg og hrokakennd. Íslenskir afdankaðir stjórnmálamenn og embættismenn að spila sig stóra í alþjóðasamfélaginu. Þvílík stórmennska! Og svo kemur yfirklór sem er ekki sæmandi nokkru stjórnvaldi og má leita nokkuð víða til að finna eitthvað í líkingu við þetta. Skammarlegt fyrir íslensku þjóðina, svo ekki sé meira sagt.
mbl.is Ramses farinn af flugvellinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sorglegt, vægast sagt sorglegt.

Gexus (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 00:21

2 identicon

Það er rugl að hafa ekki sent manninn burt strax aftur um leið og hann kom til landsins. Þetta var flækt of mikið af stjórnvöldum en annars var það fínt að senda hann aftur. Ísland á ekki að vera flóttamannaparadís.

Johnny Rebel (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 00:28

3 Smámynd: Bergur Thorberg

Já, ég gleymdi því. SORGLEGT.

Bergur Thorberg, 5.7.2008 kl. 00:29

4 Smámynd: Sölvi Arnar Arnórsson

Þú sem skrifar í hvert blogg, og hrósar stjórnvöldum að hafa sent þennan mann úr landi Johnny Rebel.

Ert þú Með Íslenskan Ríkisborgararétt.?? 

Sölvi Arnar Arnórsson, 5.7.2008 kl. 00:43

5 identicon

Að sjálfsögðu Sölvi.

Johnny Rebel (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 01:12

6 identicon

Dálítið svertingjalegt nafn sem þú berð, Johnny Rebel......

dittó (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 01:16

7 identicon

Ef þú myndir kynna þér meininguna myndurðu komast að öðru dittó.

Johnny Rebel (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 01:30

8 Smámynd: Landfari

Það er nú komið í ljós að það var rétt staðið að þessu máli af hálfu útlendingastofnunar.

Það var farið í einu og öllu eftir þeim reglum sem gilda og maðurinn ekki í neinni lífshættu eins og gefið hefur verið i skyn. Það eina sem ekki var gert eftir bókinni var að leifa þeim vera hér þar il barnið væri fætt.

Hún er með dvalarleifi í Svíþjóð og þau gætu sótt um hæli þar. Samkvæmt greinargerðinni frá útlendingastofnun er hann reyndar búinn að fá hæli á Ítalíu:
"Paul sótti um hæli á Íslandi 31.01.2008 og þann sama dag var tekin af honum hælisskýrsla hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins. Þar var honum gefinn 3 daga frestur til að andmæla framsendingu beiðnar sinnar um hæli.

Hinn 11.02.2008 voru send tilmæli til Ítalíu, um að taka við beiðni Pauls um hæli. Ítalir samþykktu beiðnina 31.03.2008. Grundvöllur þessa er að Ítalir höfðu veitt Paul vegabréfsáritun inn á Schengen svæðið. Rangt er að Ítalir beri ábyrgð á málinu vegna millilendinga þar í landi eins og ítrekað hefur komið fram."
feitletrun er mín.

Það eru engar forsendur til að breyta öru vísi ganvart þessum flóttamanni en hunduðum annar í verri stöðu jafnvel en hann er.

Landfari, 5.7.2008 kl. 01:39

9 identicon

Kallinn farinn sem er gott mál Hofum ekkert að gera við svona surta

delli (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 03:15

10 identicon

Þið eruð ruglarar, þessi maður er á dauðalista fari hann aftur til síns heimalands. Það þýðir að hann er í lífshættu. Hættið þessum rasisma. Þið eigið ekki að meta fólk eftir húðlit þess, heldur fyrir það að hann er maður, rétt eins og þið.

Ef við segjum að Johnny Rebel verður einn daginn kosningastjóri hjá vinstri grænum og sigrar, en sjálfstæðismenn tryllast og drepa og pynta vinstri-græna (stjórnarandst.) og taka sigurinn sjálfir. Johnny stendur ekki á sama og flýgur til London til þess að fljúga svo áfram til Langtíburtistan þar sem hann telur að hann geti fengið pólitískt hæli sem honum er nánast játað. En svo kemur á daginn þegar þú ert að sækja opinber gögn fyrir familíuna að það eru skilaboð til þín á löggustöðinni. Þú mætir þangað í rólegheitunum, þar er þér tilkynnt að þú sért handtekinn og verður sendur úr landi kl.6 morguninn eftir.

Ég held að ef þú ert með hjarta þá stæði þér ekki á sama.

Lil (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 03:59

11 identicon

Ég þoli ekki svona rasisma í fólki.. maður skammast sín fyrir landa sína sem tala svona!! Surtur hvað? Djöfull er sumt fólk tilfinningalaust og kalt, ég verð að segja að ég er handviss um að ljótu hlutirnir sem eiga sér stað í heiminum, en maður hugsar ekki útí því þeir eru svo ógeðslegir, séu vegna fólks sem temur sér svona hugsunarhátt!!!

Plús hann á mánaðagamlan son hérna og konu, hefur það enga þýðingu fyrir fólk, hann er ekki glæpamaður, aðeins maður með nýbakaða fjölskyldu sem hann vill hugsa um.. get ekki séð hvað er glæpsamlegt...

Svo eru íslendinga að hreykja sér af hjálparstarfi út í löndum, eru með  peningaupphæðir sem þeir senda til að "vera góðir" við mannkyn, en svo á svona ómanneskjuháttur heima hérna heima!! Ég á ekki til nógu stórt lýsingarorð yfir þetta athæfi! 

Supriya Sunneva (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 06:06

12 identicon

Þetta mál er í alla staði mjög sorglegt og óskiljanlegt.  Þó finnst mér einna erfiðast að skilja hvers vegna fólki dettur í hug að eyða tíma í að rökræða við menn á borð við þann sem kallar sig Johnny Rebel.  Mér finnst nafnið eitt segja allt sem segja þarf.  Þessir menn eiga eftir að vaxa úr grasi þroskast.  Þá er alltaf dálítil von til þess að menn reki sig sjálfir á og fái aðra sýn á raunveruleikann.

Valdimar Harðarson (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 07:19

13 Smámynd: Sigríður Svala Hjaltadóttir

Já þetta er hræðilegt, og eiginlega ekki til orð til að lýsa skoðunn minni á þessu máli.

Sigríður Svala Hjaltadóttir, 5.7.2008 kl. 07:24

14 Smámynd: Bergur Thorberg

Já Valdimar. Menn vaxa úr grasi. Og þroskast. Og reka sig á. Og læra af því. Flestir. Tímanum er illa varið í rökræður við mömmudrengi sem haf allt til alls nema þroskann. Bara kjaftinn opinn í tilbúnum töffisma, sem þessa stundina brýst út í rasisma.

Bergur Thorberg, 5.7.2008 kl. 08:41

15 Smámynd: Björn Heiðdal

Við sem viljum sjá "svarta Ísland" verða að veruleika þurfum líka að taka tillit til Jonny Ripoff og Björns valdherra.  Þessir tveir kallar ásamt Bin Laden og Ingibjörgu Sólrúnu vilja breyta íslenska þjóðríkinu í fangabúðir.

Ingibjörg vill ESB og allar þær hörmungar sem því tilheyra.  Björn valdsherra vill her og leyniþjónustu til að gramsa í ruslinu okkar og lesa tölvupóstinn.  Ingibjörg vill þetta líka nema hún vill láta ESB sjá um þetta.  Vill sjálf vera stikkfrí og segja "þeir vilja þetta í Brussel, ég ræð engu".

Björn Heiðdal, 5.7.2008 kl. 08:48

16 identicon

Þetta lið sem er að væla um þennann Ramzes eru aðalega kaffihúsaVGhasshausar,gamalt og góðhjartafólk sem ekkert aumt má sjá og fer að gráta á haustin þegar lömbin fara í sláturhúsið og svo auðvitað Islenskar ungar druslur sem fara á flot þegar þær sjá svertingja frá Afríku!

óli (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 10:41

17 Smámynd: Björn Heiðdal

Óli drusla sem fer á flot þegar hann sér svarta svertingja talar af reynslu.  Afhverju viltu þú ekki hvíta stráka eða stelpur?

Björn Heiðdal, 5.7.2008 kl. 10:52

18 identicon

lofðu mér að geta Bergur. Ertu ekki einn af þeim sem grenjaðir undan ísbjörnunum og hundinum sem var "drepin" svo eftirminnilega fyrir norðan! Þori að hengja mig uppá að þú ert atvinnulaus kaffihúsahasshaus með greindarvísitölu á við hitastigið heima hjá ísbjörnunum

óli (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 11:12

19 Smámynd: Bergur Thorberg

Margur heldur mig sig ÓLI nafnlausi.

Bergur Thorberg, 5.7.2008 kl. 12:44

20 Smámynd: Landfari

Afskaplega eru menn orðnir málefnalegir hér.

Landfari, 5.7.2008 kl. 12:44

21 Smámynd: Bergur Thorberg

Já hann Óli fer á flot, þegar hann kemst í þrot. +Eg er ekki vanur að kommenta á nafnlausa hugleysingja en læt þetta flakka að lokum.

Bergur Thorberg, 5.7.2008 kl. 12:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband