Er Paul á gistiheimili eða í hælisleitendabúðum?

Undir myndinni við þessa frétt kemur fram að Paul Ramses hafi verið sendur í hælisleitendabúðir á Ítalíu. Í fréttinni sjálfri kemur fram að Paul dvelji nú á gistiheimili í Róm. Hvort er rétt? Ég spyr Moggamenn um það. Að Barack Obama eldri tilheyri sama ættbálki og Paul, finnst mér nú ekki koma þessu máli mikið við. Þið fyrigefið.
mbl.is Ástandið enn ótryggt í Kenía
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það kemur fram í stóra DV viðtalinu þann 13.júni sl. sem ég hef fjallað um hérna áður í færslu hér neðar að Jón og Hanna sáu sér ekki fært annað en að flýja yfirvöld barnamála í Reykjavík til Danmörk 1995 vegna gríðarlegs eineltis sem þau urðu að þola eftir að þau höfðu mist stelpuna í hendur þeirra. Þetta einelti var þaulskipulagt og stóð yfir í 11 ár. Þetta einelti átti að tryggja að þau hjónin yrðu áfram hrædd innra með sér. Þau lifðu í stöðugum ótta að þau myndu eftirvil missa hin börnin tvo. Vegna þessara hræðlu sem  þau urðu að búa við þurftu yfirvöld þessara mála ekki að óttast að þau byggðu sér sókn í stað varnar t.d. með því að leita sér eftir réttaraðstoð því óttinn var svo mikil í hjörtu þeirra. 

Baldvin Nielsen, Reykjanesbæ

B.N (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 22:42

2 identicon

Langheppilegasta aðferðin til að komast undan svona einelti yfirvalda, er að láta þau senda sig úr landi. En svona í framhaldinu;  þá er ég ekki alveg að skilja hvað allir eru að missa sig yfir þessum ólöglegu innflytjendum. Er runnin upp gúrkutíð? 

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 09:50

3 Smámynd: Bergur Thorberg

Þú fékkst nú dvalarleyfi í Vestmannaeyjum sl. helgi. Það var af því þú varst í réttum samböndum.

Bergur Thorberg, 9.7.2008 kl. 10:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband