Gott herbragð

Þetta var gott herbragð hjá John McCain. Að hrósa andstæðingi sínum svona gefur honum örugglega mörg atkvæði. Þetta sá maður Ólaf Ragnar gera á sínum tíma og umfram allt var það stefna Ólafs í kosningabaráttunni að tala aldrei illa um andstæðingana. Það fer illa í fólk ef frambjóðendur eru með skítkast út í mótframbjóðendur sína. Sagan segir okkur það. Og Rebúblikanar virðast hafa uppgötvað það.
mbl.is McCain hrósar Obama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að hrósið komi fyrst og fremst vegna þess að í dag eru 45 ár frá því að MLK hélt ræðuna sína. Held McCain vilji bara smá bita af þeirri köku og gerði það á þennan hátt.

Óskar Örn Arnarson (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 01:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband