Að vera ekki starfi sínu vaxinn.... það er framtíðin á Íslandi

Það er auðvitað fullkomnlega eðlilegt á Íslandi, að þeir sem standa sig verst í störfum sínum haldi starfi sínu og haldi áfram að standa sig illa. Það er bara íslenskt lögmál, sem við, sauðsvartur almúginn, eigum ekki að vera að blanda okkur í. Nú bíðum við spennt eftir því, hvaða banka við kaupum næst. En fyrst verður náttúrulega að bjarga sægreifum og kvótakóngum og svo öllum hinum á eftir.
mbl.is Lárus áfram bankastjóri Glitnis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er náttúrulega til að kóróna vitleysuna. Lárus Welding áfram sem bankastjóri!!! Hvað gengur eiginlega að mönnum sem eiga að stjórna þessu landi. Er Lárus svona innarlega í pólitíkinni eða á svo hásetta vini að ekki má hrófla við honum? Ég bara spyr. Skildu launin hafa lækkað hjá honum, eða er hann á sömu ofurlaununum? Er hann ekki bankastjóri sem á að bera ábyrgð, eru ekki ofurlaunin meðal annars til þessa gerð???

Vilhjalmur K. Karlsson (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 17:08

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Það hélt ég Vilhjálmur.

Bergur Thorberg, 29.9.2008 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband