Sem aldrei fyrr

Í þessari frétt er eins og blaðamaðurinn sé að gamna sér við að ala á ófriði milli Breta og Íslendinga. Bresk námsstúlka í Þýskalandi fær kast. So what? Varla telst það til milliríkjadeilna? Nema þetta sé plot, til að koma Þjóðverjum inn í dæmið? Hafi menn atvinnu af því, að setja hluti í Samhengi,  (margir eru hengdir í einu), verða þeir að kunna á kaðalinn. Og alla  gömlu skátahnútana. Orð móður íslenska námsmannsins eru eigi að síður þörf. Sem aldrei fyrr.
mbl.is Úthýst vegna þjóðernis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei en það er í góðu lagi að benda á kynþáttafordóma sem við verðum fyrir fyrir það eitt að vera íslendingar.

Meginþorri breta kærir sig líklega ekki um, ekki frekar en við, að vera lýst sem fordómafullum hálfvitum og því í lagi að benda á þessi tilvik.

Einar (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 17:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband