Hrollur og gæsahúð

Það setur að manni hroll þegar maður heyrir þessi nöfn. Ég held ég þori ekki að smakka þessa bjóra. Það er alveg nóg að vera með gæsahúð út af spillingunni, sem viðgengst í þessu þjóðfélagi.
mbl.is Kaldi, Skjálfti, Jökull, Móri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég keypti mér einn skjálfta til að prófa......þá kom stóri skjálftinn..svo ég þori ekki aftur

Hólmdís Hjartardóttir, 8.11.2008 kl. 22:41

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já kannski eru þetta ofskynjunarlyf og við núna ráfandi um í glóruleysi. Vöknum seinna með timburmenn og komumst að því að Ísland er enn til!

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.11.2008 kl. 22:58

3 identicon

Jökull er flottur Bjór, þú ættir bara að rífa miðan af honum og smakka hann þannig, ef að nafnið fer svona í þig.

Björn Ásgeir Sumarliðason (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 02:56

4 identicon

Hef smakkað Þá alla nema einn, og Þetta er frábært öl!

óli (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 05:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband