Einkennileg tilviljun

Einkennileg tilviljun að fyrrverandi fjölmiðlafulltrúi FL Group (nú Stoðir), var í dag ráðinn fjölmiðlafulltrúi Geirs Haarde. Fengu stjórnvöld "inside information" frá fjölmiðlafulltrúanum , sem urðu til þess að skattrannsóknarstjóri fór inn í Stoðir í dag? Hvað haldið þið?


mbl.is Húsleit hjá Stoðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Loksins að það eigi að gera eitthvað af viti. Ánægð með þetta

Guðrún (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 20:13

2 identicon

Ef svo er, þá á Kristján einungis hrós skilið...

Stefán K (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 21:31

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Sú staða er komin upp að ég trúi því sem ég heyri þangað til einhver sannar að það sé lygi.

Hér áður fyrr leyfði ég fólki að njóta vafans.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.11.2008 kl. 22:17

4 identicon

Hefur einhver talað við grænmetis-bændur vegna viðskipta við

Pálma Haraldsson.

Grænmetisbændur vita hvernig þetta byrjaði !

Kristín (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 22:21

5 Smámynd: Bergur Thorberg

Ég er sammála ykkur öllum kæru vinir.

Bergur Thorberg, 11.11.2008 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband