Annar fer út, hinn suður

Á sama tíma og framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hvetur til lækkunar stýrivaxta og aukinna opinberra útgjalda, sækja Íslendingar formlega um lán hjá sjóðnum og segjast jafnvel ætla að hækka stýrivexti enn frekar og beita ströngu aðhaldi í ríkisfjármálum. Þessi formlega umsókn er undirrituð af Davíð Oddssyni og Árna Mathiesen. Hvað er í gangi? Nú skil ég akkúrat ekki neitt. Þið fyrirgefið.
mbl.is DV birtir yfirlýsingu stjórnvalda til IMF
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband