Ólafur Ragnar og Jón Baldvin í hár saman

Þegar spilling ræður ríkjum í þjóðfélagi, þá er það oft svo, að spillingarfólkið sjálft, fer að berjast innbyrðis. Mér sýnist mestur tími spillingarliðsins hér heima núna, fara í að koma sök á hvert annað og hvítþvo sjálfan sig, í staðinn fyrir að hverfa af vettvangi eða alla vega reyna að gera eitthvað af viti (ef það er til staðar), þann stutta tíma sem það fær einhverju ráðið í íslensku þjóðfélagi. Nú eru Jón Baldvin og Ólafur Ragnar komnir í hár saman. Ekki er nú öll vitleysan eins, eins og einhver kerling sagði.


mbl.is Afhending bóka dróst af gildri ástæðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það var ekki fjandskapurinn þegar þeir voru á "rauðu ljósi" hér um árið báðir tveir Það var þegar Alþýðflokkurnn var og hét og einnig Alþýðubandalagið. Nú heitir þetta Samþýðubandalagið eftir sameininguna.

Kannski Jón hafi verið að glogga í sendiráðinu og ekki komist í Hvíta húsið, ekki einu sinni bakdyramegin.  

miðbæjarkomminn (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 19:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband