Goodwill

Þetta er náttúrulega bara hið besta mál. Auðvitað er þetta líka góð auglýsing fyrir álfyrirtækið. Öðru eins eyða nú þessi stórfyrirtæki í auglýsingar (goodwill), um allan heim. Þetta er líklega bara ódýr en mjög góð auglýsing. Ég samgleðst starfsmönnum álversins. Þeir eiga þetta örugglega skilið.
mbl.is Kreppubónus hjá Alcan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ódýr auglýsing? Ertu nokkuð búinn að spá í hvað þetta kostar líklega? Prófaðu að reikna það út :) Ætli það mætti ekki fá nokkur hundruð heilsíðuauglýsingar fyrir það, he he.

Stjáni (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 20:44

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Veistu hvað heilsíðuauglýsingar kosta í stórblöðum heimsins?

Bergur Thorberg, 20.11.2008 kl. 21:06

3 identicon

Ísland er það sem skiptir máli í þessu sambandi. Jafnvel þótt heilsíðan í Mogganum kostaði milljón - sem er ólíklegt í þessu árferði - þá væru þetta nokkur HUNDRUÐ heilsíðuauglýsingar. "Ódýr" auglýsing? Held nú ekki karlinn minn. Í versta falli ógeðslega dýr auglýsing, sem birtist kannski hvergi nema sem lítil frétt á mbl.is! En í besta falli vel gert við starfsmenn. Gott hjá þér samt að samgleðjast starfsmönnum, tek heils hugar undir það. Það munar örugglega um þetta í ástandinu. Hefði ekki á móti þessu sjálfur alla vega :)

Stjáni (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 02:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband