Segir sig sjálft

Breytingar á yfirstjórn ráðuneyta? Það segir sig sjálft, nú þegar ráðuneytisstjóri hefur verið gerður að ráðherra.
mbl.is Einn Seðlabankastjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Breytingar á Seðlabankanum hafði Geir Haarde boðið Ingibjörgu upp á í desemberbyrjun og átti að samþykkja frumvarp um það í febrúar. Það hafa verið erlendir sérfræðingar ásamt innlendum að tak út starfsemi Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins til að gera ríkisstjórninni tillögur um hvernig best væri að haga þessum málaflokkum til framtíðar. Þessu boði Geirs fylgdu breytingar á yfirstjórn bankans. Þessu var slegið á frest að ósk Ingibjargar vegna veikinda hennar.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 1.2.2009 kl. 18:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband