Kirkjan komi út á götur þessa lands

Prestar landsins og kirkjan eiga að einbeita sér að því að hjálpa þegnum þjóðfélagsins í miklu ríkara mæli en kirkjan hefur gert hingað til. Kirkjan á að verða miklu meira lifandi afl og sleppa einhverju af helgisiðunum og koma út á götur  þessa lands og rétta almúganum hjálparhönd á erfiðum tímum. Þá myndi hún standa undir nafni sem kirkja Jesús Krists. Hún á ekki að bíða eftir því að þegnarnir komi til hennar, hún á að koma til þegnanna. Auðvitað gerir kirkjan margt gott en það þarf meira til, ef hún á að standa undir nafni. 
mbl.is Prestastefna hafin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband