Hver er munurinn á Lýðræðisflokki og Frjálslyndum Lýðræðisflokki?

Gæti nokkur glöggur lesandi Morgunblaðsins bent mér á hver munurinn er á Lýðræðisflokki og Frjálslyndum Lýðræðisflokki? Kannski ættum við Íslendingar að sækja okkar ídeólógíu til Japans? Þeir virðast hafa þetta á hreinu. Það er eitthvað annað en sagt verður um Hrannar og kompaní. Á Íslandi. Svo ekki sé talað um flokkadrættina. Þá er kindin sælust, er hún hefur verið dregin í réttan dilk. Það sagði amma.
mbl.is Lýðræðisflokkurinn sigraði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að það sé ekkert að marka hvað flokkarnir heita. Það er í tísku að kalla flokka lýðræðisflokkinn eða demókrata og sennilega hefur það haft einhverja merkingu þegar flokkurinn var stofnaður.

Axel (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 13:11

2 Smámynd: Björn Birgisson

Hver er Hrannar?

Björn Birgisson, 30.8.2009 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband