Skandall!

Alveg týpiskt! Dómarinn bíður með að flauta þar til Man U gerir mark. Hneyksli eins og svo oft áður. Komið langt fram yfir tímann. Fergusonhræðslan enn og aftur. Skandall.
mbl.is Owen með sigurmark í sjö marka Manchesterslag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta var bara hreint og beint kjaftæði. Dómarinn lætur leikinn fljóta í 97 mín þegar 4 mín er bætt við.

Gjörsamlega óþolandi svona anskotans heimadómgæsla sem United hefur fengið s.l. áratug eða svo, lágmark. 

Vona að þessi dómaraaumingi verði tekinn í eitthvað húsasund í Manchester og. ...................þið getið fyllt í eyðurnar. 

 Svona menn eiga ekki að fá að dæma. 

Júlíus (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 14:49

2 identicon

Haha djöfuls snilld, Manu svoleiðis miklu betra. Strákar lærið svo reglurnar, 5 mörk í seinni hálfleik og 3 skiptingar.. það gera uppbótartímann mjög skiljanlegan.

Steini (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 14:50

3 identicon

Dómarinn stóð sig afar vel í þessum leik og leyfði boltanum að ganga,sanngjarn sigur fyrir manchester united og verðskuldað, en 6 mínutur er alveg óskiljanlegur tími, enginn meiðsli og ekkert sem bendir til þess að það ætti að bæta 5 mín við, hvað þá 6 mín.

maggi (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 14:53

4 identicon

Steini ekki vera að upplýsa hversu mikill hálfviti þú ert.

Það var 4 mín bætt við, ein skipting í uppbótartíma gerir 30 sek aukalega. 

3 skiptingar eru 1 og hálf mínúta þannig að þetta er ekki skiljanlegt og enn síður skiljanlegt að United hafi fengið að spila fram að 96 mín til að skora mark. 

Sá sem ekki skilur þessa útreikninga er einfaldlega heimskur svo einfalt er það. 

Man utd voru betri, mikið rétt en það að réttlætir aldrei uppbótartíman svo einfalt er það. 

Þannig í stað þess að gera þig að fífli Steini þá mundi ég loka þverrifunni og sína að þú getir það í stað þess að ergja menn með heimskulegum kommentum.

Júlíus (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 14:54

5 identicon

Skandall? Dómararnir voru búnir að segja að það yrðu 4 mín bætt við áður en Sitty skora, þeir fagna lengi og auðvitað á að bæta þeim tíma við.

Arnþór (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 14:56

6 identicon

Biturleiki, sanngjarnt ekkert meira um það að segja, uppbótartíminn átti rétt á sér einfalt mál.

Rúnar (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 14:57

7 Smámynd: Páll Ingi Pálsson

CRY ME A RIVER

Poolarar vinna ekkert, Arsenal eru búnir og það eina sem þið eigið er væl, væl væl og grenj.

Æ Æ Æ Æ Æ Æ litlu börnin að missa sig... nei bíddu hvað eruð þig gamlir ?

Páll Ingi Pálsson, 20.9.2009 kl. 14:58

8 identicon

Rúnar greinilega með háan greindarskort en það er svo sem ekki nýtt frá þessu hyski.

Júlíus (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 14:59

9 identicon

Ertu ruglaður Páll eða bara heimskur?

Leikurinn átti að fara í 94 mín og það sjá það ALLIR nema meginn sori united manna. Þú ásamt öðrum sem ekki sér það ert heimskur, já heimskur því þetta er einföld starfræði en maður getur ekki reiknað með því að þið áttið ykkur á því enda fengið heimadómgæslu s.l. 20 ár. 

Júlíus (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 15:00

10 identicon

Shitty skoraði í uppbótartíma. Þeir tóku tímann sinn í að fagna því og leikurinn er stöðvaður meðan hann er að komast í gang aftur. Þar að auki var skipting, svo þetta er allt saman eðlilegt.

Ég (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 15:04

11 identicon

City skoruðu á 90 min, leikurinn hófst aftur kringum 91:30. United gerðu einnig skiptingu í uppbótartímanum og það bættist við upphaflegu 4 mínúturnar eða hvað það nú var sem var bætt við leikinn...

Markið kom kringum mín 95:30 og ef dómarinn hefur bætt við 1 og halfri minutu vegna fagnaðarláta City manna svo plús 30 sek fyrir skiptinguna þá stenst það alveg að hafa leikinn 96 mín.

Krummi (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 15:06

12 identicon

Júlíus. Þú ert að drulla yfir alla hérna þú ert greinilega Poolari og bara sár yfir því að þið hafið ekki getað neitt síðustu 20 árinn og það fer greinilega líka í taugarnar á þér að owen sé kominn í manutd.

"Eruð þið að horfa liverpool menn...af hverju í ósköpunum náðuð þið ekki í þennan mann!?!" -Arnar Björnsson

Ég sjálfur er ekki manutd. En kommon hættu þessu væli...

Maðurinn (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 15:09

13 Smámynd: Leifur Finnbogason

Júlíus, hversvegna tókst þér svona vel að hundsa örð Arnþórs? Þú drullaðir vel yfir næst tvö sem komu á eftir.

Sjá einnig komment nr 10, það segir það sama. Hættu svo þessum stælum og reyndu að láta einsog maður.

Leifur Finnbogason, 20.9.2009 kl. 15:09

14 Smámynd: Hjörtur Herbertsson

Mér finnst afskaplega heimskulegt að vera að tala um heimadómsgæslu, mér fannst ekkert síður dæmt á MU en MC. En með þessa uppbótartíma finnst mér oft á tíðum ansi heimskulegt, t.d. að þurfa að bæta við tímann þó að það séu innáskiftingar, er það ekki einn þáttur í leiknum þ.e.a.s. í þessum 90. mín. Jæja 3-4 mín bætt við vegna innáskiftinga, en hinar 2-3 mín. getur það stafað af því að leikmenn voru farnir að tefja, MU menn þegar þeir komust í 3-2 og svo MC menn þegar þeir jöfnuðu 3-3, bara að velta þessu fyrir mér.

Hjörtur Herbertsson, 20.9.2009 kl. 15:14

15 identicon

..Bíddu.. hvað ertu gamall.. fengu ekki bæði lið jafn mikinn tíma til að skora í þessari framlenginu ?..

Jonni (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 15:34

16 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Júlíus...hafðu þig hægan með þessum ósæmandi ljótu orðum sem þú lætur fara frá þér..

Hjörtur..Það á ekki að leyfa þessar tafir,einhvernvegin þarf að stoppa þær....og það á ekki að lengja tímann vegna svoleiðis tafa..sem og þessar skiptingar.. tala ekki um kanski hálfa mín fyrir leikslok,eins og oft er gert,allsstaðar..bara þoli ekki svoleiðis tafir..þá skiptir engu hvaða lið það er eða lenskt...

Bestu kveðjur...

Halldór Jóhannsson, 20.9.2009 kl. 15:42

17 identicon

 Það er alltaf jafn gaman að lesa umræðuna eftir hvern leik fyrir sig, staðreyndin er hins vegar sú að leikurinn var spilaður í 96 min, það var skipting í uppbótartíma 30 sek við 4 min, dómarinn segir aðstoðardómaranum á 88 min hvað viðbótartíminn eigi að vera og city skorar á 89:54 og svo byrjar leikurinn ekki fyrr en 91:30 sem gerir 1,5 min, þannig að það er 4 min + 30 sek + 1,5 min, sem gera 6 min.

 Einnig er gaman að hlusta á liverpool aðdáendur, þeir verða allveg brjálaðir þegar það koma umdeild atriði í leik, en gleyma að hugsa, en það er gott til þess að vita að þið verðið allir ornir gamalmenni þegar liverpool nær loksins að vinna ensku deildina aftur, takk fyrir

Bjarni (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 15:44

18 identicon

uuuuu 4 min bætt við, city fagnaði í dágóðan tíma félagi svo kom Carrick inná fyrir anderson, Micha Richards tók hálfa mínutu í að taka innkast

CrazyGuy (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 15:47

19 identicon

Skólabókardæmi um Liverpool-biturleika...

Þakka Bjarna fyrir góða útskýringu á viðbótartímanum.

Kv.

Halli (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 15:59

20 Smámynd: Viðar Friðgeirsson

Júlíus. Mér finnst að þú ættir ekki að tjá þig um eitt eða  neitt og allra síst á annarra manna síðum þegar hugarfarið er eins og þeð er hjá þér núna.

Lestu nú þessi hatursfullu komment þín yfir á morgun og þá skilur þú kanski hvað ég er að tala um. En segðu mér og okkur hinum annars af því að þú virðist telja þig gáfaðri en flesta þá sem hér hafa bloggað. Hvaða orð er þetta í kommenti nr. 9 hjá þér?

Leikurinn átti að fara í 94 mín og það sjá það ALLIR nema meginn sori united manna. Þú ásamt öðrum sem ekki sér það ert heimskur, já heimskur því þetta er einföld starfræði en maður getur ekki reiknað með því að þið áttið ykkur á því enda fengið heimadómgæslu s.l. 20 ár. 

Starfræði? Tengist það kanski því að stara mikið á eitthvað, t.d. markið hjá Owen? Það var að vísu flott og alveg að hans hætti. Alltaf verið seigur að lúra  svona og skjóta svo upp kollinum eins og skrattinn úr sauðaleggnum.

Mikill sauður var Benni að láta hann sleppa. Gat fengið hann fyrir ekkert. Og nú er hann að hjálpa erkiféndunum á toppinn. He, he. Klókur er "Sörinn" 

Viðar Friðgeirsson, 20.9.2009 kl. 16:01

21 Smámynd: brahim

(Alveg týpiskt! Dómarinn bíður með að flauta þar til Man U gerir mark. Hneyksli eins og svo oft áður. Komið langt fram yfir tímann. Fergusonhræðslan enn og aftur. Skandall.)

Týpísk orð þeirra sem hata MU sem og poolara sem hafi ekki unnið deildina í 20 ár...væl,grenj,væl og aftur grenj.

brahim, 20.9.2009 kl. 16:28

22 Smámynd: Karl Löve

Hérna er þetta rétt grátpoolarar. Í guðs bænum leitið ykkur hjálpar við þessum biturleika þó poolarar hafi aldrei unnið úrvalsdeildina þetta er aumkunarvert. Þessi Júlíus er ekki að ganga á öllu.

Hér er staðreyndir fyrir þá sem þurfa að rífast við aðdáendur annarra liða í dag um markið hjá Owen ;) => "Bellamy scores at 89:55, after the four minutes were signalled. Play wasn't restarted until 91:01 (1:06 time wasted). We won a co...rner, Anderson was subbed for Carrick (30 seconds). That gives us a total of 1:36 over the original four, and Owen scored at 95:28 (ie 8 seconds short of this)."Lesa meira

Karl Löve, 20.9.2009 kl. 16:32

23 identicon

Þó að Owen hefði ekki skorað þarna þá hefði leikurinn verið spilaður þangað til Man.Utd skoruðu. Sem betur fer nýtti hann þetta færi því annars hefði verið enn augljósara hvar dómaranir standa í Man.Utd leikjum.

Maður sér fyrir sér mark á 100 mín.

En einvhernveginn hefðu Man.Utd menn réttlætt það og fundið út nýjar reikniformúlur. T.d að endursýning í sjónvarpinu hafi tafið leikinn.

Nú eða að rigninginn hafi tafið hraða boltans.

Már (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 17:06

24 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Hvað ef City hefði skorað? Hefði þá dómarinn haldið áfram til morguns svo Man U gæti komist yfir?

Þórður Helgi Þórðarson, 20.9.2009 kl. 17:07

25 identicon

Fagnaðarlæti City manna tóku aðeins 45 sekúndur. Hafi verið 4 mínútur í töf þá bætast þessar 45 sekúndur við. Semsagt 4:45 sek í töf !

Markið kom hinsvegar á 5:25 mínútu ! Markið kolólöglegt. Dómarinn að hjálpa Man.Utd og er það þar af leiðandi óumdeilanleg staðreind.

Skiptingar teljast ekki til tafa. Dómarinn stoppar klukkuna sjálfur þar. Jafnvel þó svo að hann hafi ekki gert það í lokinn þá er aldrei meira en 30 sekúndur í slíkar skiptingar. Þá er niðurstaðan samt sú að leikurinn var búinn c.a 40 sekúndum áður en markið kom.

P.S Dómari má ekki ákveða að leifa liði að klára sóknina. Leikurinn er búinn þegar hann er búinn. Alvega sama þó lið sé í vænlegri sókn.

Svindl er niðurstaðann.

Siggi (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 17:12

26 identicon

Man.Utd eru ekki eins sterkir og oft áður. Þeir eru að merja sigra með hjálp dómara og sjálfsmarka andstæðingana.

Hepninn rennur út þegar þeir fara að mæta liðum á útivöllum.

Á heimavelli hinsvegar vinna þeir flesta sína leiki. Enda heimavöllur í öllum hugsanlegum skilningi.

Már (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 17:16

27 Smámynd: Bergur Thorberg

Ég vil biðja þá sem kommenta hér á síðuna að gæta orða sinna. Þetta er fótbolti strákar! Sjálfur held ég með Spurs og hef gert eins lengi og ég man eftir mér og dómara leiksins við Chelsea í dag tókst að hafa af okkur víti en svona er boltinn. Innihaldið í færslunni minni er að mér finnst dómarar í enska boltanum bera of mikla virðingu fyrir hinum svokölluðu "stóru" liðum og það er hvimleitt. Að lokum..... það kemur dagur á eftir þessum degi..... þetta er rétt að byrja.

Bergur Thorberg, 20.9.2009 kl. 17:20

28 identicon

Enn og aftur vil ég minna ykkur á að uppbótartími virkar fyrir bæði lið..Það er eins og aðeins eitt lið hafi verið á vellinum og city menn hafi ekki átt sama sénsinn á að stela sigrinum eins og United. Þetta eru alveg mögnuð rök sem þið færið hérna...Gaman að sjá hvað er grunnt á hugsunum margra....

SGunn (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 17:34

29 identicon

Ég hef engar áhyggjur af Man.Utd

Við erum að tala um lið sem vinnur sigra á upp-upp-uppbótartíma á heimavelli.

Við erum að tala um lið sem hefur misst Ronaldo 40 marka mann.

Við erum að tala um lið sem sigraði mun betra Arsenal lið á heimavelli með Sjálfsmarki !

Við erum að tala um lið sem tapaði fyrir Barnsley í fyrsta leik tímabilsins.

Við erum að tala um lið sem er miklu veikara en undanfarinn ár.

Stóru liðinn á útivelli munu flengja þá ...engar áhyggjur.

Chelsea, Arsenal. Liverpool og jú Man. City í seinni leiknum.

Og fleiri Barnsley leikir munu líta dagsins ljós á útivöllum.

Hfið áhyggjur af Chelsea ekki Man.Utd.

Sigríður (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 17:40

30 identicon

Það er ansi fyndið að sjá utd menn reyna að halda því fram að 7 mínútur hafi verið eðlilegur uppbótartími í leik þar sem engar tafir né meiðsli hafi átt sér stað. Menn hafa fótbrotnað í leikjum með tilheyrandi töfum og ekki 7 mínútum verið bætt við. Síðan hvenær er svo farið að bæta við tíma út af mörkum skoruðum? Ef það væri staðan hefði Ísland Eistland farið vel yfir 100 mínúturnar total... 12 mörk og 6 skiptingar. Hugsa bara aðeins strákar.... bara svona rétt svo þið verðið ykkur sjálfum ekki til skammar.

PP (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 17:41

31 identicon

PP - þú skalt athuga staðreyndirnar aftur svo þu verðir ekki þér sjálfum til skammar. Að reyna að halda því fram að dómarinn hafi bara verið að bíða eftir að United myndi skora er alveg hrikalega barnalegt og ég skil varla að fullorðið fólk skuli reyna að halda þessu fram. Það sem bættist við þessar upphaflegu 4 mín í uppbótartíma voru fagnaðarlæti City manna og ein skipting.

"Bellamy scores at 89:55, after the four minutes were signalled. Play wasn't restarted until 91:01 (1:06 time wasted). United won a corner, Anderson was subbed for Carrick (30 seconds). That gives us a total of 1:36 over the original four minutes, and Owen scored at 95:28 (ie. 8 seconds short of this)."

Krummi (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 19:05

32 identicon

Flott, held með Man. Un.  En svona til að mynna ykkur á að FH!!!! vann titilinn í dag.

Guðrún Jónsdóttir (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 23:18

33 Smámynd: Eðvarð Hlynur Sveinbjörnsson

Þið eruð allir moðhausar að nenna að rífast svona um þetta. Ferguson er besti stjóri englands, jafnvel heims. United er frábært lið og árangur síðustu ára eitthvað sem fá lið geta státað af. Hættið svo að grenja.

Eðvarð Hlynur Sveinbjörnsson, 21.9.2009 kl. 11:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband