Viðbjóður

Á hvaða forsendum er venjulegu fólki neitað um fyrirgreiðslu í Ríkisbankanum Kaupþingi, upp á nokkra tugi þúsunda til að ná endum saman tímabundið fyrir mánaðarmót, eða neitað um aðra eðlilega fyrirgreiðslu hjá banka sem það hefur haft viðskipti við svo árum skiptir, þegar svona viðbjóður mætir manni næstum daglega í fréttum? Og þetta er líklega bara eitt dæmi af hundruðum ef ekki þúsundum sambærilegra mála. Aðallinn á Íslandi er greinilega ennþá við stjórn í Ríkisbönkunum. Viðbjóður.


mbl.is Skulda milljarð út á jarðakaup
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband