Minni á ferskeytlu og limrukeppnina. Glæsileg verðlaun í boði

Ég minni á ferskeytlu og limrukeppnina sem er í gangi á  kaffi.blog.is  Vegleg verðlaun eru í boði, kaffimálverk eftir Berg Thorberg! 1.--2.-- og 3. verðlaun. Það er alltaf rétti tíminn til að yrkja og tilefnin geta verið mörg. Allir geta tekið þátt og sent efni á thorberg@thorberg.is sem verður svo birt á blogginu mínu. Atkvæðagreiðsla um bestu vísuna eða limruna hefst svo eftir 14 daga, héðan í frá. Núna er tíminn að opna skúffurnar, kafa djúpt eða bara láta flakka. Koma svo!!!!!

Bestu kveðjur,

Bergur Thorberg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband