Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2013

Íslenska stafrófan(ið)

 

 
 
Þessir bókstafir nægðu í þessar kosningar. Er kannski kominn tími á að bæta við stafrófuna?
 
 
stafrófan

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Moka mold, tyrfa og fjúka burt

Hvað er þetta með íhaldsmenn versus róttæklinga? Róttæklingarnir hverfa oní grasrótina, moka mold og tyrfa en íhaldsmenn eru ekki á jörðinni.... þeir svífa í skýjum og flestir foknir burt með djúpum lægðum sem leggjast yfir Ísland með reglulegu millibili..... sem minnir okkur á að standa með báða fætur á jörðinni....eða... hvað kostar það?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband