Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

Bronsöld

Jæja.... þá eru Íslendingar staddir á bronsöld. Ekki svo slæmt.


Ískaldir og sjóðheitir í senn

Kreppulækningar íslenska handknattleikslandsliðsins halda áfram og létta lund íslensku þjóðarinnar betur en nokkur geðlæknir. Ískaldir og sjóðheitir í senn.


Síðustu skrefin

Jæja kæru landar.... þá er að taka réttan Pól í hæðina.... láta ekki Pólverja verja.... og ekki leggja hæfileikana á ís.
mbl.is Ísland landaði bronsinu í Vín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ekki ómögulegt

Erfitt.... en ekki ómögulegt. A star is born in Aron Pálmarsson.
mbl.is Áfram Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sverjum Eið

Sverjum þess Eið í Smáranum, hlustum á Lennon og segjum sex tígla. Come on you Spurs.
mbl.is Lennon úr leik í þrjár vikur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Góður úrslitaleikur

Ísland- Pólland í úrslitum? Ekki svo slæmt það.
mbl.is EM: Ísland mætir Frakklandi í undanúrslitum á laugardag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bol?

Bol?? Hvernig bol??
mbl.is Sektaður fyrir að klæðast lögreglubúningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kreppulækningar

Kreppulækningar íslensku strákanna í handboltalandsliðinu halda áfram. Megi þær halda áfram fram í næstu viku og lengur. Frábært. Til hamingju Ísland.
mbl.is Ísland í undanúrslit á EM
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bavíana í bankana

Þennan bavíana verðum við að ná í til að hressa upp á íslenska fjármálakerfið. Ekki spurning.
mbl.is Nýr bavíani nær langt í viðskiptum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frábært

Eiður Smári til Tottenham. Bara frábært.


mbl.is Tottenham virðist hafa unnið slaginn um Eið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband