Fyrsta vísan í ferskeytlu og limrukeppninni

Jæja, þá hefur fyrsta vísan borist . Hún var víst samin fyrir þrjátíu árum eða svo en það skiptir engu máli. Einu skilyrðin eru að þær séu frumsamdar og hafi ekki birst áður. Hún hljóðar svo:

 

Tómt er glasið, tungan þvöl.
Tómur hugur, golan svöl.
Innri maður, er svo öl.
Eilífðin er ætíð föl.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband