7.9.2007 | 08:59
Thorberg föstudaginn 7. september
Tobbi og Tobba
"Mikið var það nú gott hjá Ingibjörgu Sólrúnu að kalla heim íslenska herinn frá Írak".
"Ja elsku hjartað mitt, ekki veitir nú af mannskapnum hér heima þegar Rússsinn er að koma".
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:01 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bergur Thorberg

Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 387324
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
248 dagar til jóla
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
gunnhildur
-
zordis
-
gudruntora
-
einherji
-
andres
-
eggmann
-
salvor
-
birgitta
-
eythoringi
-
ipanama
-
stinajohanns
-
ferdalangur
-
zoti
-
hrafnaspark
-
linduspjall
-
gragnar
-
pirradur
-
jogamagg
-
nimbus
-
tomasha
-
totally
-
brjann
-
stebbifr
-
hlinnet
-
sifjar
-
jax
-
gummisteingrims
-
hlynurh
-
bjarkey
-
heringi
-
vglilja
-
fruheimsmeistari
-
kolgrimur
-
vefritid
-
almal
-
holar
-
hvala
-
siggith
-
saemi7
-
drhook
-
ottarfelix
-
dofri
-
baldurkr
-
sveinni
-
ellyarmanns
-
gudnym
-
hrannarb
-
skessa
-
theld
-
bjarnihardar
-
sigfus
-
omarragnarsson
-
prakkarinn
-
sij
-
vertinn
-
kallimatt
-
ingibjorgstefans
-
icekeiko
-
ea
-
eirikurbergmann
-
steinisv
-
joninaben
-
fannygudbjorg
-
jakobsmagg
-
grazyna
-
beggibestur
-
oskir
-
erla1001
-
slubbert
-
apalsson
-
agustolafur
-
hannesgi
-
alit
-
isdrottningin
-
ippa
-
gudmundsson
-
olinathorv
-
leikhusid
-
joiragnars
-
gudjonbergmann
-
jevbmaack
-
iaprag
-
vitinn
-
vinaminni
-
helgivilberg
-
heidathord
-
nanna
-
kiddirokk
-
jonmagnusson
-
heiddal
-
eldjarn
-
gullistef
-
overmaster
-
jonaa
-
eysteinnjonsson
-
joninab
-
hogni
-
jonthorolafsson
-
gudni-is
-
ktomm
-
rannveigh
-
hector
-
365
-
braxi
-
ravenyonaz
-
semaspeaks
-
palmig
-
skinkuorgel
-
bene
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
doggpals
-
limran
-
kjarrip
-
sigurdurkari
-
mofi
-
amman
-
evathor
-
hugdettan
-
audureva
-
thorunnvaldimarsdottir
-
dunni
-
photo
-
ruth777
-
steinunnolina
-
jullibrjans
-
kristinhelga
-
venus
-
martasmarta
-
blekpenni
-
einarolafsson
-
alla
-
ringarinn
-
bergthora
-
bogi
-
gustasig
-
larusg
-
bjornbondi99
-
steini69
-
skrekkur
-
markusth
-
brylli
-
sverdkottur
-
glamor
-
raggipalli
-
manisvans
-
idno
-
gullilitli
-
almaogfreyja
-
komediuleikhusid
-
arnaeinars
-
lady
-
valdis-82
-
hoax
-
bifrastarblondinan
-
holmdish
-
opinbera
-
robertthorh
-
annapanna77
-
gebbo
-
godinn
-
helgadora
-
monsdesigns
-
skagstrendingur
-
malacai
-
jari
-
evabenz
-
helgafell
-
mynd
-
turettatuborg
-
kristbergur
-
ylfalind
-
fidrildi2707
-
kristinnsig
-
krissa1
-
kreppu
-
gudrunfanney1
-
einfarinn
-
lillagud
-
gruvman
-
totinn
-
magnolie
-
kristbjorg
-
lovelikeblood
-
sigrunsigur
-
asdisran
-
must
-
bylgjahaf
-
siggagudna
-
vertu
-
liso
-
johannahl
-
kisabella
-
raksig
-
peturorri
-
himmalingur
-
hildurhelgas
-
jyderupdrottningin
-
mannamal
-
sjonsson
-
elisabeta
-
einaroddur
-
fhg
-
megadora
-
hthmagn
-
svavarthai
-
thurygudm
-
mal214
-
brandarar
-
tilfinningar
-
hreinsamviska
-
kreppan
-
lucas
-
johannesgylfi
-
little-miss-silly
-
arnim
-
stingistef
-
annaragna
-
arnaringvarsson
-
agustg
-
taoistinn
-
birkir
-
gisgis
-
gattin
-
esgesg
-
elinsig
-
gelin
-
gotusmidjan
-
hjordiz
-
disdis
-
holmfridurge
-
minos
-
haddih
-
krist
-
omarbjarki
-
pattyogselma
-
ragnar73
-
sigurbjorns
-
svanurg
-
savar
-
toshiki
-
vala
-
kermit
-
thorrialmennings
Athugasemdir
Flottar myndir hjá þér. Sérstaklega Tobba og Tobbi. Annars er ég ánægð með Ingibjörgu þarna. Þetta voru aðvitað mótmælaaðgerðir af hennar hálfu og hún er að reyna að laga það sem hálfvitinn á undan henni gerði.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 7.9.2007 kl. 20:02
Ég held að félagi Bush sé ekki hress með að missa út þessa öflugu herdeild
Hörður Pálmarsson (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 21:10
Kristín.... Þakka þér fyrir hlý orð. Hafi það verið táknrænt, eins og forsætisráðherra segir, að hafa einn mann í Írak, þá er það ekki minna táknrænt að kalla blessaðan manninn heim.
Hörður..... Ég er alveg sama sinnis. Sorgardagur í Washington. Og í Pentagon.... Stríðið er tapað.
Bergur Thorberg, 7.9.2007 kl. 22:29
Íslensk valkyrja hefði getað gert stóra hluti. Ein ónefnd var talin hafa berað brjóst sín í Vínlandi hinu góða og borið fram á sverði sínu og þannig hrakið af sér ómenni sem að henni sóttu. Það gæti virkað í Írak þar sem menn ku siðvandaðari gagnvart nekt en hér í Sódómska hluta heimsins. En tek undir með mínum ágætu starfsfélögum; við höfum ekkert í hernaðarpólitíkina að gera. Það er ljótt af okkar stóra bróður BNA að ætla okkur hlutverk í að þrífa skít í austurlöndum nær, fjær og mið.
Þeir skulda okkur víst enn tiltekt eftir herrasssetu enda umhverfissóðar hinir mestu.
Go Solla Bolla.
vcd
Bragi Þór Thoroddsen, 7.9.2007 kl. 23:43
Amen, kæri bróðir.
Bergur Thorberg, 7.9.2007 kl. 23:50
Vááá!!! Hvað þetta er flott mynd!!! Þetta er líka stíll sem ég fell gjörsamlega fyrir. Get ég fengið að sjá meira???
Og BTW: Ég er ánægð með þennan gjörning ISG
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 00:06
Þakka þér fyrir Anna mín. Þetta er náttúrulega málað með kaffi og á hvolfi, þ.e. myndin snýr öfugt við mér þegar þegar geri hana, og svo snerti ég ekki pappírinn þegar ég vinn. Þú getur séð fleiri pappírsverk á thorberg.is en það eru allt mun eldri myndir. Ætlunin er að birta nánast daglega eitthvað í þessum dúr.
Bergur Thorberg, 8.9.2007 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.