Thorberg sunnudaginn 9. september

Tobbi finnur lífið

null

 Ég leita og lífið finn,

er við leggjum, kinn við kinn.

Og ég heyri, hjartsláttinn,

hef 'ann með mér inn í minn

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það getur verið að ást mín á kúbismanum og Chagall hafi eitthvað með það að gera hvað þessar myndir heilla mig enda meira formið en litirnir í þeirri stefnu sem höfðar til mín. Það er alveg sérlega inspirerandi að heimsækja síðuna þína - takk!

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 14:52

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Sæl Anna mín. Þakka þér hlýju orðin. Þau hvetja mig til dáða. Ég var kannski búinn að segja þér að þetta er allt kaffi og gert á hvolfi án þess að snerta flötinn sem ég vinn á hverju sinni. Til í stærðum frá 30x 30cm upp í 2-3 metra. Auðvitað gekk maður í gegnum þessa isma alla í eina tíð og Chagall er alltaf góður. Ég geri margt í listum en undanfarin ár hef ég mest verið í kaffi.Það er líka gott að heimsækja síðuna þína.

Eigðu góðan dag.   Kv.  Thorberg 

Bergur Thorberg, 10.9.2007 kl. 16:44

3 identicon

Já, ég vissi það en góð vísa er aldrei of oft kveðin. Ég á alveg örugglega eftir að kaupa af þér mynd

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 16:50

4 Smámynd: Bergur Thorberg

Með bloggafslætti!!!!!!!

Bergur Thorberg, 10.9.2007 kl. 16:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband