14.9.2007 | 13:01
Tobbi málar bæinn rauðan. Thorberg 14. sept.
Thorberg málar í Austurstræti 2006
Það er hvergi orðið friður fyrir þessum listamannsræflum. Það er ekki nóg með að þeir fylli öll kaffihús borgarinnar, uppteknir við að leysa lífsgátuna, heldur er varla gangandi orðið á gangstéttum borgarinnar fyrir þessu dóti, klínandi mann út í málningu og kaffisulli,(þið vitið nú hvað það er erfitt að ná kaffi úr ljósum fatnaði). Það er líka orðið vonlaust að leggja uppi á gangstétt fyrir þessum ófögnuði. Og til að bæta gráu oná svart, vilja þeir fá borgað fyrir það sem þeir kalla listaverk. Eins og þeir fái ekki nóg frá Ríkinu? Nei grátandi drengur með tár á kinn, það er sko alveg nóg fyrir mig. Og Móna Lísa í forstofunni...........................
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
325 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
Lómarnir hans Muggs og Baðstofumyndin með stórhöfðakonunni og hlutfallalausa barninu á undnu pappaspjaldi í greniramma er nóg fyrir mig. Hálfur fermeter af Stórval með fallandi Skjaldbreið og rolluportrettum er orginal. Keypti hann að því kallinn var svo skrítinn og spilaði illa á nikku.
Restin er af þessum listamönnum ættu að fá sér vinnu sem pokadýr, nema þessi sem svínar borðdúkana svo fallega með kaffisullinu. Gott fyrir heilsuna hans líka því það væri stressandi fyrir hann að missa allt þetta kaffi túllann á sér.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.9.2007 kl. 10:16
Allt annað erindi hér á ferð:
Ég vona að þú takir þátt í umræðunum í Leshringnum á morgun sunnudag.
Marta B Helgadóttir, 15.9.2007 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.