Café Blogg. 21. september

Virtustu og skemmtilegustu bloggarar landsins bera saman bloggin sín á Café Blogg. Myndin er máluð áður en nöldrararnir mættu á staðinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Flotar myndir hjá þér!

Eva Þorsteinsdóttir, 21.9.2007 kl. 15:31

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Takk Eva.

Bergur Thorberg, 21.9.2007 kl. 16:56

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ah hvað ég er heppin að þú skulir hafa svona BLOGGGMÁLVERKAGALLERY... Ég er nefnilega mikill aðhangandi fallegra mynda en tími ekki að kaupa þær.. því er þetta laustn framtíðarinnar fyrir menn eins og mig ég vona að þú rukki mig ekki fyrir að njóta mynda þinna

Brynjar Jóhannsson, 21.9.2007 kl. 19:59

4 identicon

Frábær mynd Bergur

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 22:21

5 Smámynd: Bergur Thorberg

Engar rukkanir í gangi og takk enn og aftur fyrir hlý orð.

Bergur Thorberg, 21.9.2007 kl. 22:35

6 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Ég sé alveg strax hvaða bloggarar þetta eru þarna sem bera saman bloggin sín..hehe. Er bráðhrifin af myndunum þínum...og það eru nokkrar sem kalla í mig. Kannski ég kíki til þín þegar ég kem til íslandsins?

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 23.9.2007 kl. 19:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband