Jesúsína Kristína býður í brunsh

Last supper on pin street

Jesúsína Kristína hefur kallað til sín sitt nánasta samstarfsfólk og býður upp á brunch að hætti hússins. Tilgangurinn er að samhæfa hópinn fyrir markaðsátakið sem er framundan. Sjá má að helstu aðstoðarmenn Jesúsínu halda á handritum að bók sem dreifa skal um gjörvalla heimsbyggðina. Markið er sett hátt. Bókin á að verða útbreiddasta rit veraldar og því afar mikilvægt að hópurinn sé vel samstilltur. Takið eftir manninum lengst til hægri á myndinni. Hann skáskýtur augunum á hópinn eldrauður í framan og passar einhvernveginn ekki inn í hópinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband