Sá (sú) sem svarar fyrstur rétt fær kaffimálverk í verðlaun eftir mig.

Góðan daginn elskurnar mínar. Sá(sú) sem fyrstur svarar rétt fær kaffiverk í verðlaun frá mér. Í fyrradag kom út diskur með ónefndri hljómsveit, þar sem umslag, diskur, textahefti og allt annað er skreytt kaffimyndum eftir mig. Kannski ekki í frásögur færandi en samt satt. Þetta er fjórði diskur sveitarinnar. Á disknum er einn gestasöngvari sem flestir ættu að kannast við. Hver er hann?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergur Thorberg

Skrepp í sund. Verð kominn aftur eftir klukkutíma.

Bergur Thorberg, 3.11.2007 kl. 09:15

2 identicon

Ég vil endilega fá kaffimynd efti þig, er þetta karlmaður?

Lilja (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 16:51

3 Smámynd: Bergur Thorberg

Já, karlmaður. Þekktur í þjóðfélaginu fyrir annað.

Bergur Thorberg, 3.11.2007 kl. 17:24

4 identicon

Ha, er hann þekktur fyrir annað en að vera karlmaður? Eða áttu við að hann sé þekktur fyrir annað en að vera söngvari?

Lilja (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 17:40

5 Smámynd: Bergur Thorberg

Hárrétt Sigurður. Strandamenn. Þeir láta ekki að sér hæða. Skrifaðu mér á thorberg@thorberg.is til að ég geti sent þér verk. Allir!!!! Takk fyrir þátttökuna. Lilja þú færð líka verk fyrir sýndan áhuga.

kv. Thorberg

Bergur Thorberg, 3.11.2007 kl. 19:04

6 identicon

:-) VÁ, takk! Mig hefur alltaf langað í kaffimynd og hef lengi verið aðdáandi þinn. En hvernig nálgast ég myndina?

Til hamingju ble-si eða Sigurður með þessi fínu verðlaun og takk fyrir skemmtilega en stutta keppni:-)

Lilja (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 21:45

7 Smámynd: Bergur Thorberg

Lilja. Þú skrifar mér á thorberg@thorberg.is svo ég geti komið til þín verki.

Bergur Thorberg, 4.11.2007 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband