Kári og Kristján Davíđsson

Minni á ađ Kári Stefánsson verđur á Listasafni Íslands kl.14.00 í dag međ leiđsögn um verk Kristjáns Davíđssonar vinar síns. Kári hefur ţekkt Kristján í 3-4 áratugi og hefur vafalaust frá mörgu ađ segja. Ekki verra ađ fá kynningu á svona persónulegum nótum. Kristján varđ snemma fyrir miklum áhrifum af hinn svokölluđu "Brútölsku list", ţar sem Jean Debuffet var fremstur í flokki. Sjálfur varđ ég ekki samur í málverkinu eftir ađ hafa dottiđ inn á sýningu á verkum Debuffet fyrir bráđum 30 árum síđan. Svo ţađ er bara ađ mćta.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband