Kirfilega geymdur í fjárhirslum Ríkisins

Landbúnaðarráðherra boðar breytingar. Tímamótabreytingar. Nú opnast möguleikar. Við getum núna flutt inn hrátt hvalkjöt frá Japan án samviskubits. Það kemur sér vel á stundum að einn og sami maðurinn sé landbúnaðarráðherra og sjávarútvegsráðherra. Svo ef þjóðin þreytist síðar á svona embættisglöðum manni, þá sendir þjóðin náttúrulega manninn bara í Seðlabankann. Þar verður hann kirfilega geymdur(gleymdur) í Fjárhirslum Ríkisins. Og allir sáttir.
mbl.is Landbúnaðarráðherra boðar tímamótabreytingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband