Jökull hét maður

Jökull hét maður. Faðir hans var Jakob. Hefur mér verið sagt. Hann átti syni og dætur. Með móður þeirra. Merkilegir foreldrar og til eftirbreytni fyrir aðra foreldra. (Sumir segja önnur foreldri), kannski vegna þess að börn eru að sjálfsögðu yngri en foreldrar þeirra, en pabbi og mamma hafa stundað ákveðið foreldi, svo börnin geti vaxið upp úr grasinu. Svo birtast börnin í sinni björtustu mynd og gera sitt besta. Öðrum ætla ég það, að dæma um, hvert þeirra hefur málað beinskeyttustu myndina af lífinu. En ég er ekki sammála Elísabetu um að, það, taki 15 ár( í mótun),að útskrifast í fræðum og framkvæmd. Og finnst það engin frétt, út af fyrir sig. Samt man ég töfrana. Það mega allir vera öðruvísi...... hvort sem þeir eru kallar eða konur..... eða.......... . Svo svarar kannski Listaháskóli Íslands fyrir restina. 
mbl.is Má ég vera öðruvísi kona?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bergur minn, þú ert svo vís. En seg mér fávísum. Er þetta einhverskonar auglýsing? :  Fáðu netið beint í punginn strax í dag! ,hm.
Fáðu netið beint í punginn strax í dag!

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 21:17

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Ert þú að tala um peningapung, kæri vin? Hjá sumu fólki er pungurinn fullur. Og kemst ekki meira í hann. Ef þú ert aftur á móti að tala um að draga annað augað í pung og einblína með hinu auganu á.................., tóman pung, þá gætir þú endað sem pungfiðrildi sem lifir eina nótt og dettur svo niður dautt..... jafnvel fyrir utan Þjóðleikhúsið. Og þetta net sem þú ert að tala um: Er það veiðarfæri eða internet? Svar óskast sem fyrst. Með vinsemd og virðingu. Bergur Thorberg. P

ps. Auglýsing er það ekki, af því þú spurðir.

Bergur Thorberg, 26.4.2008 kl. 21:59

3 identicon

Takk fyrir að láta mig vita með spaugstofuna ;)

Margrét Þórðardóttir (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 22:28

4 identicon

Ég hallast nú enn að því að þetta sé ein af þessum auglýsingum í boðhætti, sem felur í sér freistandi tilboð til helmings mannkyns. Bölvuð mismunun.

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 22:36

5 Smámynd: Bergur Thorberg

Ég er sammála. Þarna mætti breyta um orðalag. Með fullri virðingu fyrir öllu mannkyni. Fáðu netið beint í pus........ strax í dag. Eins og vinir okkar Stuðmenn sögðu í gamla daga: Strax í dag.

Bergur Thorberg, 26.4.2008 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband