Eiður Smári til Tottenham

Ég spái því að Eiður Smári verði leikmaður Tottenham á næsta keppnistímabili. Samuel Eto'o á leiðinni til Tottenham, hugsanlega í skiptum fyrir Berbatov, (vonandi verða þeir þó báðir í framlínunni á næsta keppnistímabili) og Eiður fylgir svo með. Bíðiði bara rólegir.
mbl.is Eiður Smári útaf vegna meiðsla eftir 23 mínútur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Þór Guðmundsson

Ég hef meiri áhyggjur af afdrifum töframannsins Berbatov. En Eiður Smári væri vissulega vel þeginn og fengi urmul tækifæra, sérstaklega ef Bent fer ekki að fjöldaframleiða. Og Keane tekur sitt pláss og stendur sig.

Friðrik Þór Guðmundsson, 7.5.2008 kl. 22:14

2 identicon

Væri draumur að fá Eið í Tottenham.  Berbatov og Keane í framlínunni með Eið fyrir aftan þá væri drauma uppstilling.  Ég vil ekki sjá Eto´o í Spurs enda er hann búinn að gefa það út að hann fer þangað sem hann fær mest borgað.  Það er varla hjá Spurs og ég vil heldur ekki þannig karaktera í liðið.

Heimir (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 10:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband