Villandi fyrirsögn

Gott að vita. Þeir eru sem sagt ekki í skólum, alla vega ekki á vegum ríkisins. Stóð einhvern tíma til að stofna skóla fyrir þá? Þeir eru kannski bara sjálflærðir eða læra þetta á netinu, bölvuð beinin.
mbl.is Ofbeldismenn ekki í skólum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Haha, þetta er nákvæmlega það fyrsta sem kom upp í huga minn er ég las fyrirsögnina.

Guttinn (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 09:42

2 identicon

Þá hljóta þeir bara að vera úti á vinnumarkaðnum, hm. Ja eða bara frílansar eins og sumir, og ofbeldi meira svona hobbý hjá þessum annars ágætu aðilum, hm.

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 10:00

3 identicon

En ofbeldi? Orðsifjafræðin mín segir mér að það tengist því að vera "of baldinn"!

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 10:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband