3.6.2008 | 17:17
Skandall á heimsmælikvarða
Þetta er náttúrulega bara ekki hægt. Þegar mannskepnan er í ham með blóðbragð í munni, ja þá er eins gott að forða sér, en það gat vesalings hvítabjörninn ekki gert. Þetta er skandall á heimsmælikvarða og þessa níðingsverks verður lengi minnst. Felldur með leyfi umhverfisráðherra!!! Sveiattann. Þó maður hafi ekki verið á staðnum er ekki að sjá að dýrið hafi ógnað nokkurri manneskju. Af hverju var ekki hægt að kalla út lið og gefa dýrinu að éta. Auðvitað hefði verið hægt að fanga björninn lifandi ef viljinn hefði verið fyrir hendi. Hvar var víkingasveitin, sem alltaf er í viðbragðsstöðu? Hvar var óeirðalögreglan sem notuð er á stórhættulega vöru og sendibílstjóra. Það þarf enginn að segja mér að málalok hefðu ekki getað verið önnur, enda vitna sjónarvottar um það og meira að segja dýralæknar segja að ekki hafi verið nauðsynlegt að fella dýrið. Það er hroðalegt að siðmenntuð þjóð hagi sér svona. Það er ekki eins og eins og einhver hvítabjarnarárás sé í gangi á landið. Þvílík hystería. Fínt innlegg í hvaladrápsumræðuna og fín auglýsing fyrir ferðamannaþjónustuna á Íslandi, eða hitt þó heldur. Einhver verður að svara fyrir þetta.
Einmana og villtur hvítabjörn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bergur Thorberg
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
33 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
sammála (með skjálfandi og sorgmæddum undirtón)
halkatla, 3.6.2008 kl. 19:43
Hefði ekki getað sagt þetta betur sjálf. Þetta er þvílíkur skandall og svo stilla þessir byssuóðu menn sér upp eins og hetjur. Þeir drápu dýr í útrýmingarhættu! Þvílíkur aumingjaskapur. Og hverskonar umhverfisráðherra styður svona hegðun? Hvað er að konunni?
Linda (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 20:07
Ósammála, vel við brugðist, lang skynsamlegast að skjóta dýrið. Þið vitið ekkert um ísbirni til að taka skynsamlega ákvörðun um þetta.
Björninn var á leið í átt til byggða, ekki nema 6km frá byggð. Það hefði ekki verið spurning hvað gert yrði við hann ef hann dræpi barn eða manneskju nærri byggð enda þessi dýr mjög fær um slíkt verði þau hrædd eða svöng, hvað haldiði að svona dýr fái að borða hérna á landinu, ekki neitt nefnilega. Hann myndi drepa og rífa í tætlur og borða fyrsta barn sem hann kæmi auga á.
Og gaur það virka engin VENJULEG deifilyf á slíka skemmnu, það voru engin deyfilyf af réttri tegund á landinu.
Steinar (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 20:25
Ósammála.
Rosalega eigið þið móðursjúka vinstra fólk bágt. Kvabbið yfir öllu. Ekkert annað í stöðunni en að drepa þetta rándýr. Hvað hefðu menn sagt ef björninn hefði fellt mann?? Þá væri hérna skamm bloggfærsla hjá þér um getuleysi stjórnvalda. Þetta er ekki bara einhver saklaus bangsi heldur ís-björn! Lestu þig til kúturinn. Þeim sem finnst þetta okkur til skammar ættu bara að flytja annað, ótrúleg móðursýki hérna í gangi. Lesa þvættinginn hérna á moggabloggi, hlægilegt bara.
Bjarni (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 17:56
listamanna hommi
maddi (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 01:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.