Að hafa hendur í hári ökumanns... er ekki óskastaða neins

Er þetta fréttatilkynning frá Seðlabankanum? Eða er þetta veruleiki í okkar samfélagi? Aumingja lögreglan, að þurfa að glíma við þvílíkan ofsahraða. Eins og hún hafi ekki nóg annað að gera? Er mín elskulega þjóð búin að tapa sér? Lífið gengur hratt á gervihnattaöld. Lögreglan getur ekki gert neitt að því. Við megum ekki tapa okkur í því að kenna lögreglunni um allt. Hún sinnir skyldustörfum, sem henni er á herðar lagt. Það er lágmarkskrafa, að við, þjóðfélagsþegnarnir, léttum aðeins á herðum hennar, t.d með því að aka ekki of hratt. Það væri góð byrjun.
mbl.is Á ofsahraða á stolnum bíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband