From Shakespear to Moliére

Mr. Lafleur er hetja. Íslenska þjóðin fylgir honum í huganum. Þetta er ekkert Drangeyjarsund eða Viðeyjarsund. Þetta er þrekraun. Ekki hefur kappinn gefist upp og er þetta í þriðja sinn sem hann reynir. Það segir mér hugur að gangi þetta ekki núna, þá reynir hann bara aftur. Það hlýtur að boða gott að leggja upp frá Shakespeare Beach. "Kóngaríki fyrir hest". Kannski lendir hann svo á Moliére beach. Það væri gaman. Gangi þessum baráttumanni allt í haginn. Þess óska ég.
mbl.is Benedikt lagður af stað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Svala Hjaltadóttir

Já flott hjá honum, það er ekki hægt að segja að hann gefist auðveldlega upp, svona á þetta að vera, ef við ætlum okkur ekkað að gefst þá ekki upp strax, bara reyna betur. Gangi Honum sem allra,allra best.

Sigríður Svala Hjaltadóttir, 30.6.2008 kl. 12:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband