Hver er Anita Briem?

Getur einhver frætt mig um hver Anita Briem er? Í einlægni, ég forvitinn maðurinn, hef ekki hugmynd um hver hún er. Er hún íslensk? Svör óskast.
mbl.is Aníta slær Cameron Diaz við í Hollywood
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Anita Briem er ung og mjög efnileg leikkona, dóttir Gunnlaugs Briem slagverksleikara og trommara í Mezzoforte og Ernu Þórarinsdóttur söngkonu. - Anita nam leiklist í hinum fræga skóla RADA í London. - Hér lék hún m.a.  í kvikmyndinni Kaldri Slóð.  - Ég spái því að þessi unga stúlka eigi eftir að gera það gott í leiklistinni í framtíðinni.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 11.7.2008 kl. 00:41

2 identicon

BEATS ME! ...Anita Briem... ??? Hver er það... skyld Gulla Briem kannski?

Verð bara að segja að ég hef aldrei heyrt á þessa stelpu minnst fyrr en fyrir nokkrum dögum, þegar hún á allt í einu að vera orðin frægari en Björk!

Gott að vita að ég hef ekki fylgst jafn illa með og ég hélt :)

Eysteinn (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 06:12

3 identicon

...Var ekki búinn að lesa kommentið fyrir ofan, hún er dóttir Gulla Briem!  Hafði samt aldrei heyrt á hana minnst fyrr en allt í einu núna hún á að vera orðin ofsafræg í Hollywood ;)

Eysteinn (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 06:16

4 identicon

Hræðilega hallærislegt..

 Ekki beint quality acting hjá henni

Jón T. (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 07:59

5 Smámynd: Bergur Thorberg

Kærar þakkir fyrir uppl. Lilja mín. Leiklistin er þér í blóð borin.

Bergur Thorberg, 11.7.2008 kl. 08:11

6 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tad verdur gaman ad fylgjast med Anitu Briem í framtídinni....Vissi ekki af tessar efnilegu stúlku ,tími til kominn ad fylgjast med henni.

Eigdu gódann dag

Gudrún Hauksdótttir, 11.7.2008 kl. 08:47

7 Smámynd: Bergur Thorberg

Sömuleiðis

Bergur Thorberg, 11.7.2008 kl. 08:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband