Reiðufé eða riðufé?

Ég er ekki alveg búinn að mynda mér skoðun á því sem hér er á seyði. Bandríkjamenn borga sjálfsagt brúsann og ekkert nýtt í því, að þeir kaupi fólk til liðs við sig. En ef myndin með fréttinni er skoðuð, gæti maður ályktað að embættismennirnir hafi verið að dreifa riðufé en ekki reiðufé. Ég ætla að vona að svo sé ekki.
mbl.is Maliki dreifir reiðufé
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kreppumaður

Ef þú værir í símaskránni væri ég búinn að senda þér póstkort eða kindahausinn sem ég fann á fjalli, leifar af átveislu útilegumanna.  Eða var það haus af melrakka?  Þetta er allt eins, hvít og kjötlaust.

Kreppumaður, 13.7.2008 kl. 22:51

2 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Gæti það ekki verið hvorutveggja, og jafnvel kannski að það hafi verið riðufé héðan. - þurfti ekki að skera niður slatta af riðuveiku fé um daginn?

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 13.7.2008 kl. 22:55

3 Smámynd: Heiða  Þórðar

Hallast á þetta sé bæði

Heiða Þórðar, 14.7.2008 kl. 00:00

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

Mútufé..algjört æði! Nú vantar bara Geir haarde og Davíð niður á torgi til að dreifa svona seðlum..

Óskar Arnórsson, 14.7.2008 kl. 00:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband