Mogginn og ofurfyrirsæturnar

Þá vitum við það með vissu. Ofurfyrirsætur deyja líka. Ég man nú samt ekki betur en að margar ofurfyrirsætur hafi látist gegnum árin, rétt eins og annað fólk. En Mogginn segir að þetta sé sú fyrsta. Moggamenn fylgjast sjálfsagt betur með ofurfyrirsætum en ég. Ég ætla bara að lofa þeim að halda að þetta sé sú fyrsta. Svo er aftur spurningin: Hvað er ofurfyrirsæta? Moggamenn geta örugglega svarað því. Maður bíður bara eftir fyrirsögninni: "Síðasta ofurfyrirsætan er látin". Hún hlýtur að koma, fyrr en síðar.
mbl.is Fyrsta ofurfyrirsætan látin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Prófaðu að lesa meira en fyrirsögnina

Gulli (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 11:02

2 identicon

Mogginn segir ekki að þetta sé fyrsta ofurfyrirsætan til þess að deyja. Heldur hitt að hún var fyrsta ofurfyrirsætan. Hinar dóu bara miklu yngri.

sleggjudómarinn (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 11:28

3 Smámynd: Bergur Thorberg

Fyrirsögnin hljóðar: "Fyrsta ofurfyrirsætan látin". Hvað með: Fyrsti prófarkalesarinn látin? Þið takið þetta alvarlega drengir. Það er hið besta mál. Kveðja.

Bergur Thorberg, 16.7.2008 kl. 13:34

4 identicon

Dööö... hún var fyrsta sem var ofurfyrirsæta... ekki fyrsta ofurfyrirsæta  sem dó... Og ofurfyrirsæta er fyrirsæta sem er með þekkt nafn...

stina (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 14:32

5 identicon

ahhahhahha gott blogg

Einar (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 16:49

6 identicon

Kaffiverkin þín eru geðveik!

Einar (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband