Skagamenn látnir Finna fyrir því

Maður getur ekki annað en vorkennt Skagamönnum þessa dagana. Það bæs ekki byrlega eins og segir í fréttinni. Spurning hvort þeir eru niðurbrotnir eftir allt havaríið í kringum þá í sumar? Maður hélt nú að Guðjón Þórðarson gæti rifið upp sjálfstraustið í liðinu en svo virðist ekki vera. Það hlýtur að vera einhver innansveitarkróníka í gangi sem þeir þurfa þá að laga sjálfir. Ég vona að ástæðan fyrir slæmu gengi sé ekki sú, að Gaui sé sár og pirraður yfir því að hafa ekki fengið þjálfarastöðu úti í heimi. Kannski hugsar Gaui of stórt og passar ekki lengur inn í smábæjarfótbolta á Íslandi? Hvað veit ég?
mbl.is 3:0 tap ÍA gegn Honka í Finnlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband