30.7.2008 | 20:36
Borgarstjóri næsti fréttastjóri á RÚV?
Mér fannst ég vera í gamla Sovét. Og stundum var ég í einræðisríki í S-Ameríku. Og líka í Reykjavík Iceland. En samt var ég bara að horfa á Kastljós. Þar var borgarstjóri Reykjavíkur að kenna Helga Seljan, út á hvað fjölmiðlun gengi. Og allt í beinni. Ekki fannst mér Helgi þurfa á þeirri kennslustund að halda, þó borgarstjóri héldi það. Tími skilrúmana er genginn í garð og ekki pukrast lengur í dimmum bakherbergjum. Borgarstjóri í beinu sambandi við borgarbúa. Þetta er betra en "Nýju fötin Keisarans".
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bergur Thorberg
Kaffimálari með meiru. Málar á hvolfi. Enda latur, annaðhvort í kaffi eða á hvolfi. Ennþá á lífi. Öll málverk og myndir af þeim eru vernduð af Myndstefi (copyright by Bergur Thorberg). Ef þið viljið hafa samband með tölvupósti þá er netfangið: thorberg@thorberg.is
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Apríl 2013
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Ágúst 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
33 dagar til jóla
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- gunnhildur
- zordis
- gudruntora
- einherji
- andres
- eggmann
- salvor
- birgitta
- eythoringi
- ipanama
- stinajohanns
- ferdalangur
- zoti
- hrafnaspark
- linduspjall
- gragnar
- pirradur
- jogamagg
- nimbus
- tomasha
- totally
- brjann
- stebbifr
- hlinnet
- sifjar
- jax
- gummisteingrims
- hlynurh
- bjarkey
- heringi
- vglilja
- fruheimsmeistari
- kolgrimur
- vefritid
- almal
- holar
- hvala
- siggith
- saemi7
- drhook
- ottarfelix
- dofri
- baldurkr
- sveinni
- ellyarmanns
- gudnym
- hrannarb
- skessa
- theld
- bjarnihardar
- sigfus
- omarragnarsson
- prakkarinn
- sij
- vertinn
- kallimatt
- ingibjorgstefans
- icekeiko
- ea
- eirikurbergmann
- steinisv
- joninaben
- fannygudbjorg
- jakobsmagg
- grazyna
- beggibestur
- oskir
- erla1001
- slubbert
- apalsson
- agustolafur
- hannesgi
- alit
- isdrottningin
- ippa
- gudmundsson
- olinathorv
- leikhusid
- joiragnars
- gudjonbergmann
- jevbmaack
- iaprag
- vitinn
- vinaminni
- helgivilberg
- heidathord
- nanna
- kiddirokk
- jonmagnusson
- heiddal
- eldjarn
- gullistef
- overmaster
- jonaa
- eysteinnjonsson
- joninab
- hogni
- jonthorolafsson
- gudni-is
- ktomm
- rannveigh
- hector
- 365
- braxi
- ravenyonaz
- semaspeaks
- palmig
- skinkuorgel
- bene
- bjorgvinbjorgvinsson
- doggpals
- limran
- kjarrip
- sigurdurkari
- mofi
- amman
- evathor
- hugdettan
- audureva
- thorunnvaldimarsdottir
- dunni
- photo
- ruth777
- steinunnolina
- jullibrjans
- kristinhelga
- venus
- martasmarta
- blekpenni
- einarolafsson
- alla
- ringarinn
- bergthora
- bogi
- gustasig
- larusg
- bjornbondi99
- steini69
- skrekkur
- markusth
- brylli
- sverdkottur
- glamor
- raggipalli
- manisvans
- idno
- gullilitli
- almaogfreyja
- komediuleikhusid
- arnaeinars
- lady
- valdis-82
- hoax
- bifrastarblondinan
- holmdish
- opinbera
- robertthorh
- annapanna77
- gebbo
- godinn
- helgadora
- monsdesigns
- skagstrendingur
- malacai
- jari
- evabenz
- helgafell
- mynd
- turettatuborg
- kristbergur
- ylfalind
- fidrildi2707
- kristinnsig
- krissa1
- kreppu
- gudrunfanney1
- einfarinn
- lillagud
- gruvman
- totinn
- magnolie
- kristbjorg
- lovelikeblood
- sigrunsigur
- asdisran
- must
- bylgjahaf
- siggagudna
- vertu
- liso
- johannahl
- kisabella
- raksig
- peturorri
- himmalingur
- hildurhelgas
- jyderupdrottningin
- mannamal
- sjonsson
- elisabeta
- einaroddur
- fhg
- megadora
- hthmagn
- svavarthai
- thurygudm
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- hreinsamviska
- kreppan
- lucas
- johannesgylfi
- little-miss-silly
- arnim
- stingistef
- annaragna
- arnaringvarsson
- agustg
- taoistinn
- birkir
- gisgis
- gattin
- esgesg
- elinsig
- gelin
- gotusmidjan
- hjordiz
- disdis
- holmfridurge
- minos
- haddih
- krist
- omarbjarki
- pattyogselma
- ragnar73
- sigurbjorns
- svanurg
- savar
- toshiki
- vala
- kermit
- thorrialmennings
Athugasemdir
Ég velti því fyrir mér hvers vegna Helgi getur aldrei komið í svona kastljós þætti nema með staðlaðar spurningar, skemmtilegra væri að spila svona viðtal af fingrum fram.
Einnig má hugleiða hvort Helgi er svona ruddalegur við Ólaf vegna þess að hann hefur ekkert bakland.
Þessi framganga sjónvarpsmannsins er honum til minnkunar
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 30.7.2008 kl. 20:50
Ég er algjörlega ósammála Þorsteini. Mér fannst Ólafur F. opinbera í viðtalinu að hann veldur bara alls ekki þessu starfi sem hann gegnir. Hann ræður ekkert við þá pressu sem fylgir og á að fylgja viðtölum um umdeilda stjórnsýslu. Hann var boðaður í viðtalið til að ræða ákveðið mál, þ.e. brottrekstur Ólafar Guðnýjar og málefni Listaháskólans. Helgi reyndi ítrekað að halda sig við það efni en Ólafur ætlaði að nota viðtalið til að ýta einu sinni enn á sama replay-takkann: „Sjáið hvað borgarstjóri er búinn að standa sig vel, láta verkin tala, láta málefnin ráða“ frasar sem þjóðin er orðin svo leið á að þeim bara verður að linna. Ólafur átti ekki stjórna viðtalinu og þaðan af síður að komast upp með það að svara öllum spurningum Helga með sömu gömlu þreyttu „verkin tala“ tuggunni. Ég var ánægð með frammistöðu Helga í Kastljósinu.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 21:08
Ekki vildi ég vera Borgarstjórinn sem fékk ekki að stjórna viðtalinu eða þannig. Satt að segja var þetta ámáttlegt viðtal og ég vorkenndi þeim báðum, að vera ekki heldur að hlusta á Bítlana, 'Back in the USSR', í hitametinu í Reykjavík.
Eva Benjamínsdóttir, 30.7.2008 kl. 21:21
Anna ég skil vel afstöðu þína gagnvart viðtalinu ef þú þarft að blanda tilfinningum þínum á Ólafi inn í viðtalið og hvernig þér finnst hann hafa staðið sig í starfi sem Borgarstjóri
Ég skoðaði ekki þetta viðtal út frá þínum sjónarhól heldur hvernig Helgi á að standa sig í starfi við að taka viðtali frá faglegum sjónarmiðum þar sem ákveðinnar virðingar er gætt.
Ólafur er þrátt fyrir allt borgarstjóri og þótt fréttamaðurinn hafi langað að fá ákveðinn svör frá Ólafi og fékk þau ekki þarf hann ekki að vera ruddi, heldur er betra að vera hnitmiðaður spyrjandi þessvegna þurfti hann að spila viðtali eftir eyranu og af fingrum fram.
þá hefði hann hugsanlega náð árangri í viðtalinu.
Því miður er Helgi ekki með nóg á milli eyrnanna til að ráða við Ólaf þótt ekki þurfi mikið í það.
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 30.7.2008 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.