Down to earth

Jæja, þá erum við komin niður á jörðina aftur. Ekki það að Íslendingar hafi leikið illa, vörnin var í lagi, markvarsla þokkaleg en mikið af misnotuðum dauðafærum. Og enn og aftur, þegar Ólafur Stefánsson á ekki sinn besta dag, ja þá er eins og allt liðið hökti. Dómarar leiksins voru arfaslakir. Að vísu er ekki létt að dæma svona leik, hraði Kóreumanna er slíkur að ekki er alltaf gott að fylgjast með öllu. Kóreumenn voru lúmskir og dómararnir féllu oftar en ekki í þá gildru að dæma þeim í hag. En þetta er bara rétt að byrja og allar líkur á því að við komumst áfram. Ó jájá.
mbl.is Ísland tapaði með einu marki fyrir Suður-Kóreu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband