Bundin við snúrustaura

Ja ljótt er að heyra. En ég man nú eftir því að íslensk börn voru bundin við snúrustaura úti á bletti og haft var mátulega langt í bandinu svo barnið færi nú ekki of langt. Þannig fannst foreldrum þess tíma gott að hafa það, til að kaupa sér smá frið frá ólátabelgjum!! Þetta var ekki í Búlgaríu. Ó nei. 
mbl.is Hlekkjaður við vaskinn á meðan foreldrar voru í vinnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú kannski munur á því hvort smábarn er heft í því að ana burt þegar það er að leika sér úti á lóð og foreldrarnir verða strax varir við það ef það fer að vola eða hvort það er fangi á heimili sínu marga klukkutíma á dag.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 09:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband