"Fólk blágræna vatnsins á flótta"

Stífla brast í Miklagljúfri í dag. Havasupai indjánar eru þeir einu sem búa í Miklagljúfri árið um kring. Þeir eru aðeins um sexhundruð talsins og eiga kannski um 200 afkomendur annars staðar. Þeir hafa búið í gljúfrinu a.m.k. 800 ár og búa í bænum Supai. Sjálft orðið Havasupai mætti útleggja sem: "Fólk blágræna vatnsins". Þeir lifa náttúrulega að stórum hluta til á túrisma sem er mikill á svæðinu. Nú er bara að vona að takist að bjarga bænum, íbúunum hefur verið bjargað, því þarna liggja mikil menningarverðmæti og mikil synd ef Havasupai indjánarnir þyrftu að fara að temja sér aðra lífshætti sem alls ekki passa þeim.

A young Havasupai girl, circa 1900

 


mbl.is Stífla brast í Miklagljúfri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Hrikalegt!

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 18.8.2008 kl. 01:03

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Kveðja inn í góða viku

Ía Jóhannsdóttir, 18.8.2008 kl. 08:13

3 identicon

Thetta eru afleidingar virkjana og mannanna forgengilegu verka.     Ekkert heldur ad eilifu.    

Af mistøkum annarra læra adeins their hyggnu og nu tala landar okkar um ad byggja fleiri alver og oliuhreinsunarstød a vestfjørdum.    Eru menn algerlega gengnir af gøflunum?

gudjonleifur (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 11:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband