Huntelaar til Tottenham

Það er eiginlega ótrúlegt að það skuli ekki einhver vera búinn að tryggja sér þjónustu Huntelaar ef hann er falur. Maður hefur séð hann með Ajax og hann er ótrúlega góður leikmaður. Að geta keypt hann fyrir 20 milljónir punda er ekki mikið miðað við það verðlag sem ríkir í knattspyrnuheiminum í dag. Ég myndi alveg sætta mig við að Man U fengi Berbatov ef Tottenham fengi Huntelaar. Það er þó frekar ótrúlegt ef Real Madrid er komið í spilið.


mbl.is Real Madrid vill Huntelaar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svavar Guðnason

Bergur minn miðlungs lið fá oftast bara miðlungs leikmenn svo ekki gera þer vonir. En utan dagskrár eg vona að þer se sama þó eg komi her á þinn heimavöll.

Svavar Guðnason, 21.8.2008 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband